Heim

Gefðu mig áfram

Gefðu mig áfram spilið inniheldur 115 kort af fallegum og hvetjandi skilaboðum. 

Gefðu mig áfram skiptist í 3 flokka; Eitthvað til að hugsa um, Gott í hjartað og Það sem þú þarft að fá að heyra.

Gefðu mig áfram kortin eru hugsuð til að gefa áfram til þeirra sem maður vill gleðja og/eða hughreysta. Einnig til að draga fyrir sjálfan sig og minna sig á hvað maður er frábær.

Gefðu mig áfram er spil en líka svo mikið meira. Kassinn heldur áfram að gefa og gefa og má segja að kassinn innihaldi 115 litlar fallegar gjafir.